� dag er ekki fr�dagur og sveitarstj�rnarkosningar � Bretlandi ("Fr�dagurinn" 1. ma� er � m�nudaginn). M�r finnst �a� n� frekar undarlegt a� hafa kosningar � virkum degi en �etta er v�st venjan h�rna. Reyndar eru Bretarnir or�nir svo t�kniv�ddir a� �a� er h�gt a� kj�sa � gegnum gemsa, interneti�, me� �v� a� hringja � 800 n�mer og meira a� segja � gegnum stafr�n sj�nv�rp. �a� �arf reyndar a� s�kja um �kv. lykil e�a leynior� til a� geta kosi� svona. Trudi �tla�i a� kj�sa � g�rkv�ldi � netinu en h�n f�kk endalaus skilabo� um a� laga �rryggisstillingarnar � vafraranum �annig a� h�n nennti �v� ekki lengur og enda�i bara � �v� a� hringja � 800 n�meri�.
�g man a� �egar �g var skiptinemi � �tal�u �� voru sveitarstj�rnarkosningar �ar l�ka og �ar �arftu a� fara � b�inn sem �� f��ist � til a� kj�sa alveg sama hvar �� b�r� n�na. �ll fargj�ld, hvort sem �a� voru flug, ferjur e�a lestir, ruku n�tt�rulega upp �r �llu valdi �v� f�lk var a� fer�ast �tal�u �vert og endilangt til a� kj�sa. M�r fannst �etta n� frekar undarlegt fyrirkomulag - t.d. ef ma�ur ert f�ddur � Egilsst��um og hefur b�i� � Rvk � 10 �r ert ma�ur samt alltaf a� kj�sa sveitastj�rnina � Egilsst��um ???
�a� er allavega komi� � hreint a� �g mun ekki kj�sa � Al�ingiskosningunum vegna �ess a� r��isma�urinn sem er n�st m�r og m� sj� um kosningar er � Manchester (sem er lengst � rassgati fr� m�r s��) og svo sendir��i� � London en �a� er ekki opi� � laugard�gum og �.a.l. er engin lei� fyrir mig a� fara �anga�. �g h�lt a� �slendingar v�ru alltaf svo framarlega �egar �a� kemur a� t�kni - �g held �eir �ttu a� taka Bretana s�r til fyrirmyndar....�g bara b�� eftir �v� a� �g geti kosi� � netinu.