miðvikudagur, júlí 30

�g held a� �g s� b�in a� leysa Phoebe g�tuna hennar Lilju... reyndar me� sm� hj�lp fr� imdb - �g held a� �g ver�i a� fara a� sj� �essa blessu�u mynd.

�g er byrju� a� vinna � enn einu SMS d�minu � vinnunni n�na - reyndar er �a� forrit sem � bara a� b��a eftir a� SMS skilabo�in komi til okkar og svo bara � einhvern undraver�an h�tt redda �llu d�minu. �g held a� �etta ver�i mj�g .. �hugavert... En �etta � allavega ekki a� vera tilb�i� fyrr en � enda september �annig a� einu sinni �� hefur veri� byrja� � einhverju t�manlega.

�g er reyndar a� fara � Simply Red t�nleika � morgun � "gar�inum" � Blickling Hall sem er svona t�b�skt enskt stately home me� risast�rum gar�i. �a� eru haldnir t�nleikar �arna � hverju �ri m�na�arm�tin j�l�/�g�st. A�rir t�nleikarnir eru klass�skir og hinir eru "popp". � fyrra var �a� Bryan Adams en � �r er �a� sem sagt Simply Red. Ma�ur � v�st a� koma me� teppi og picnic og svo situr li�i� � gar�inum drekkandi rau�v�n og hlustandi � t�nlistina. �etta g�ti or�i� flott - svo lengi sem �a� rignir ekki.

þriðjudagur, júlí 29

�a� er �sk�p l�ti� b�i� a� gerast s��ustu daga nema hitinn er a�eins b�inn a� l�kka, sem er st�rf�nt. �a� meira a� segja ringdi � kv�ld �annig a� �g �kva� a� labba "l�ngu" lei�ina heim fr� gymminu e�a eftir Riverside g�ngust�gnum me�fram �nni sem fer � st�ran hring � kringum d�mkirkjuna. �a� er svo langt s��an a� �g hef fari� � g�ngufer� � rigningu a� �etta var alveg fr�b�rt. S� einmitt snigla eins �� sem �g og �yr� vorum a� leika okkur a� � Noregi (fyrir r�mmlega 20 �rum s��an.. p�fff) - frekar st�rir og feitir me� ku�ung "� bakinu" og me� svona f�lmara (e�a eitthva� �l�ka) upp �r hausnum. Ef ma�ur snertir f�lmarana �� hverfa �eir � augabrag�i aftur inn � hausinn � �eim og koma svo h�gt og r�lega aftur �t eftir nokkrar sek�ntur - Einmitt pr�fa�i �etta nokkrum sinnum .. og �etta virkar enn�� :o) Mig minnir a� �etta hafi veri� margra klukkut�ma skemmtun fyrir okkur systurnar.

Reyndar... a�eins sm� fer�afr�ttir...
�g er b�in a� panta far heim 22. �g�st og ver� fram til 26. �g�st og svo er �g einmitt b�in a� panta fari� heim um j�lin me� Iceland Express en �eir munu flj�ga allan n�sta vetur... vei... spara�i m�r 300 pund mi�a� vi� hva� flugi� kosta�i heim � fyrra me� Fluglei�um. �ar sem a� svona sparna�ur kemur s�r alltaf vel og er alveg �m�gulegt a� nota til a� setja inn � bankab�k !!! (Til hvers??) �� fer �g l�klega til New York 4. okt�ber � viku... �etta er reyndar � sta�in fyrir Egyptalandsfer�ina sem var h�tt vi� fyrr � �rinu vegna str��sbr�lts � Bush-vini-vors-og-bl�ma.... segi �g sj�lfri m�r og kv��i Visa reikningnum... Reyndar er kredit korti� mitt a� renna �t eftir 2 daga og ekkert b�lar � n�ja kortinu... sem er reyndar �g�tt ... �� ey�i �g allavega ekki meira � fer�al�g � me�an.

P.S. N�jar myndir komnar af Sollu (�a� eru reyndar nokkrar "djammmyndir" af foreldrunum �arna l�ka ;o)

sunnudagur, júlí 20

L� � allan dag �t � d�mkirkjugar�i, � n�ja picnic teppinu m�nu, og hlusta�i � Dance Anthems og Massive Attack diskana m�na og br�na�i a�eins sj�lfan mig � lei�inni. �a� var rosalega f�nt ve�ur - sm� gola, 25�C og s�l me� nokkrum sk�jum h�r og �ar svo ma�ur f�kk sm� p�su fr� hitanum � nokkrar m�n�tur. Mj�g f�nt...

�a� eru reyndar �v�l�kar �rumur og eldingar � gangi n�na og ge�veik rigning - �g var n� eitthva� a� sp� � �v� ��an a� mig minnir a� �a� standi � s�maskr�nni heima a� ma�ur eigi ekki a� vera � s�manum � �rumuve�ri... ef ma�ur er � netinu telst �a� a� vera � s�manum ??? hmmmm...

þriðjudagur, júlí 15

Lilja leysti s��ustu Phoebe g�tu (.. reyndar fyrir l�ngu s��an..) The Rock + Jurassic Park = The hunt for the Red October og f�r �.a.l. a� setja n�ja g�tu inn og eitt st�rt klapp....

J�JA....�v�l�k bloggleti � gangi... en byrjum � byrjuninni...

--> Hr�arskelda

..var alveg meirih�ttar. �a� var s�l og �v�l�kur hiti alla dagana (sem �g var �arna - �a� ringdi v�st "a�eins" dagana ��ur en �g m�tti) .. �a� reyndar dr� a�eins fyrir s�lu � s��asta deginum en �a� var bara f�nt. Sem sagt allir s�lbrenndir og me� kvef - mj�g g�� blanda. T�nlistin var alveg fr�b�r - �a� er eiginlega ekki h�gt a� fara a� l�sa �essu h�r � bundnu m�li �v� �� myndi �essi pistill ver�a margar bla�s��ur. �etta var sem sagt alveg FR�B�RT og �g er �v�l�kt �n�g� me� a� Anna og Benni skuli hafa fari� og "dregi�" mig me�.. :o)

--> Anna og Benni � Norwich

�g og sk�tuhj�in f�rum �t um v��an v�ll �.m.t. til London og s�um Matrix � IMAX b��inu og svo f�rum vi� � Tower of London a� sko�a demantana hennar El�sabetar. Helgina sem �au voru h�rna var �tib�� fyrir utan b�kasafni� � Norwich og f�rum vi� �anga� a� sj� Some like it hot. Vi� skruppum l�ka til Cambridge og f�rum m.a. punting sem var mj�g athyglisvert og skemmtilegt. �a� var alveg meirih�ttar a� f� �au h�rna � heims�kn og �g skemmti m�r mj�g vel.

--> Hitabylgja � Bretlandi

�a� er v�st mesta hitabylgja � Bretlandi �essa dagana s��an 1979. S��asta helgi var alveg a� fara me� mig - �a� var svo heitt. �g l� �ti � d�mkirkjugar�inum allan sunnudaginn gj�rsamlega a� drepast �r hita. � laugardaginn var Lord Mayors Festival � Norwich sem er svona svipa� og 17. j�n� h�t��ah�ld - fullt af bl��rum, skr��ganga, t�nleikar og rosalega flott flugeldas�ning sem var skoti� upp fr� kastalanum.

�a� er b�i� a� vera meira og minna �l�ft � vinnunni �v� loftr�stingin heldur ekki � vi� hitann og sl�r �t u.�.b. 100 sinnum � dag. �a� er svo heitt a� �a� er ekki h�gt a� hugsa - ma�ur n�r a� gera eitthva� en ekki miki� �v� manni er svo HEITT. Var �g b�in a� minnast � hva� �a� er �ge�slega heitt.. ???