fimmtudagur, desember 18

Hilmir sn�r heim...me� fullt af s�kkula�i..

�g f�r a� sj� Return of the King e�a Hilmir sn�r heim (eins og mbl.is kallar myndina) � g�rkv�ldi. �a� eina sem h�gt er a� segja um myndina er V�!! �etta er fr�b�r mynd - �g �tla ekki a� segja neitt meira nema... �essi mynd er MUST.

�g geri r�� fyrir �v� a� �yr�, mamma og Anna Lilja muni eftir s�kkula�inu sem �g var a� reyna a� pranga upp � ��r s��asta vor og sumar... �eim til mikillar m��u, I'm sure. �g var n�na r�tt � �essu a� f� 4 kassa og � hverjum kassa eru 36 s�kkula�i stykki - sem sagt... 144 stykki. M�r finnst �etta s�kkula�i einmitt vera frekar vont �v� �etta er hreint mj�lkurs�kkula�i "made with divine double cream balanced with fine cocoa beans because... Chocolate Matters!!!" �g ver� a� hafa hnetur e�a r�s�nur e�a lakkr�s e�a eitthva� � s�kkula�inu til a� �g geti bor�a� �a�. �g er reyndar b�in a� losa mig vi� tvo kassa me� �v� a� gefa Carmel og Danny sitthvorn kassann. �g �tla a� reyna a� l�ta L�su f� einn kassa og svo geri �g r�� fyrir a� hella restinni ofan � fer�at�sku.... handa �eim sem vilja.

fimmtudagur, desember 11

J�lah�degismaturinn hj� deildinni minni var � g�r. �� gerum vi� einnig Secret Santa - sem er mj�g vi�kv�mt og n�kv�mlega skipulagt ferli. Um 6 vikum fyrir h�degismatinn er dregi� um hver eigi a� kaupa fyrir hvern og �a� er STRANGLEGA banna� a� segja neinum hvern ma�ur dr�. Svo � a� kaupa gj�f fyrir ca. �10 og ma�ur ver�ur a� vanda vali�. �v� �egar gjafirnar eru opna�ar �� m� �g ekki gefa upp hvort �etta s� gj�f fr� m�r e�a ekki og �g � helst a� reyna a� plata f�lk til a� halda a� einhver �nnur gj�f s� s� sem �g keypti. Svo eftir h�degismatinn �� f�um vi� �ar til gert excel skjal �ar sem vi� eigum a� merkja vi� hver vi� h�ldum a� hafi keypt hva�a gj�f og svo er keppni um �a� hver hefur sem flest r�tt. �etta er � 4 skipti sem �etta er gert � deildinni og �a� eru allir or�nir mj�g g��ir � a� fela hva� �eir keyptu og vera me� bluff - kaupa eitthva� sem allir myndu halda a� v�ri l�klegt a� t.d. Adam myndi kaupa o.s.frv. �g f�kk Buzz Off leik (svipa� og �etta en er fyrir 4 �ra krakka) keypt af Netty - en �g var viss um a� Dan hef�i keypt �a�. Netty f�kk "A Blow up Man" sem hefur nafni� Mustafa Shag sem Adam Keypti handa henni (sem �g var viss um a� Bob hef�i keypt). Trudi f�kk Stress Calendar - lei�ir til a� gera mann enn�� stressa�ri en ma�ur er (h�n er frekar stressup t�pa), �g keypti Executive Managers Gong og Moral Dilemmas spil handa Adam (Would you rather have a bath of eals or a shower of spiders?? o.s.frv). Vi� kaupum l�ka gj�f handa Paul sem eru yfirma�ur IS (s� me� r��una) og vi� keyptum handa honum Buzz Rullette. Maturinn var ekkert s�rstakur svona allt � lagi og �g sem sagt vann ekki � Gettu-Hver-Keypti-Gj�fina leiknum.

mánudagur, desember 8

IS Christmas Night Out var s��asta f�studagskv�ld. �r�tt fyrir h�lsb�lgu og visk� r�dd �� �kva� �g n� a� fara samt - frekar illa kl�dd - as you do. �ar sem �g var � �v� a� bry�ja Strepsils allt kv�ldi� �� var� ekki miki� �r drykkju. Strepsils + bj�r = ekki gott. En vi� f�rum � 80's � The Waterfront og skemmtum okkur �g�tlega. Dan var � �v� allt kv�ldi� a� segja �llum - � hinum mesta tr�na�i - a� hann v�ri a� fara � deit � sunnudaginn me� Kerry sem er stelpa sem vinnur me� okkur og hann h�ttir ekki a� tala um. Svo var� hann �v�l�kt fullur og steingleymdi �v� a� hann var b�inn a� segja �llum fr� �essu og var� �v�l�kt f�ll �t � mig fyrir a� hafa sagt Netty og Bob fr� �essu �egar hann haf�i sagt �eim fr� �essu �llu saman sj�lfur.

Laugardagurinn �tti a� fara � christmas-shopping en �a� var� l�ti� �r �v� �ar sem �g var meira og minna raddlaus og me� �v�l�ka h�lsb�lgu. �annig a� �g horf�i bara � Taggart (sem �g haf�i teki� upp fyrr � vikunni) og Pirates of the Caribbean (� DVD). � sunnudeginum t�kst m�r a� ruslast fram �r og fara � b�inn og kaupa slatta af j�lagj�fum. En �tli �g ver�i ekki a� fara � b�inn � fimmtudagskv. til a� kl�ra �etta.

fimmtudagur, desember 4

�g �arf a� f� sm� uppl�singar fr� skattinum heima og sendi �v� fyrirspurn til Skattstj�rans � Reykjav�k og f�kk �etta svar tilbaka:

"Vegna fyrirspurnar y�ar dags. 3. des. 2003 skal h�r me�
uppl�st a� �ll skattheimta er � h�ndum Innheimtumanns r�kissj��s. �
Reykjav�k gegnir Tollstj�ri hlutverki innheimtumanns r�kissj��s og er y�ur
�v� bent � a� leita �anga� eftir umbe�num uppl�singum."

Y�UR!!! Hver talar svona ??? Hver SKRIFAR svona?? Var ekki h�gt a� segja: "Nei vi� sj�um ekki um svona fyrirspurnir vinsamlegast tala vi� �essa og hina... "

miðvikudagur, desember 3

Einar Mar leysti s��ustu g�tu me� gl�sibrag - svari� var v�st Natural Born Killers. N� g�ta fr� Einari hefur veri� sett inn.

Bounty J�la Quiz-i� var � m�nudaginn. �g og mitt li� ur�um � 5. s�ti af - mig langar a� segja 20 li�um en... - af 7 li�um. �g var � li�i me� Netty, Liz og Bob og li�i� okkar hlaut nafni� Bob's Bi-A-tches. � �kv. t�mapunktu �� var Bob a� s�na okkur hvernig ma�ur �tti a� fela �a� a� ma�ur hef�i hent �skubakka - me� �sku og s�garettum � - � g�lfi� (.. �i� vilji� ekki vita hvernig �a� ger�ist.. ) - �etta var reyndar hryllilega fyndi� - en Liz var n�b�in a� f� s�r sopa af k�ki og �a� frussa�ist allt �t �r henni .. YFIR MIG!! �etta var bara eins og � b��.. �g hef aldrei s�� �etta gerast � alv�runni.. fyrir utan �a� a� �a� hefur held �g aldrei neinn frussa� k�ki yfir mig alla ��ur.

Svo var �v�l�kur hasar � Norwich � g�r. �g f�r � Tesco ni�ri � b� eftir vinnu og �a� var �v�l�kur straumur af f�lki a� labba �r b�num og �g var einmitt a� sp� � hva� allt �etta f�lk v�ri a� gera �arna. En �egar �g kom ni�ur � b� var ekkert a� gerast og �g s� enga l�greglumenn e�a neitt og �� haf�i �etta allt veri� leyst u.�.b. 5 m�n. ��ur en �g kom ni�ur � b�... �g missti af �llu d�minu.