�g veit eiginlega ekki hvort �g eigi eitthva� a� vera a� tala um �r�tugsafm�li�... �g var bo�in velkomin � OAP (Old and Ancient Pensioner) kl�bbinn af Trudi, Adam og Minette �egar �g kom � vinnuna � g�r, f�kk �gilega f�na silfur tappa til a� loka rau�v�nsfl�skum, svo ��r endist lengur, � gj�f fr� Carmel (spurning um a� leggjast bara � drykkju og �unglyndi) og var be�in um sk�rteini � Dubliners 90 m�n. eftir a� �g var� �r�tug - �g veit eiginlega ekki hvort �etta segir meira um starfsmenn Dubliners e�a mig ??
En afm�lishelgin var f�n - byrja�i � a� fara � �ennan kokteil hj� VKS og hitti allt li�i� sem �g var a� vinna me�. M�r var tilkynnt �a� a� bollinn minn v�ri enn�� til upp � sk�p og bi�i eftir �v� a� �g k�mi til baka en �anga� til �� v�ri �orsteinn stundum a� nota hann. Hitti svo systur m�na og
m�g heima hj� foreldrunum bara svona r�tt ��ur en �au f�ru til K�pen og f�r svo � f�nt part� hj�
Brynku seinna um kv�ldi�.
S�lveig p�ja er � p�ssun hj� m�mmu og pabba (� me�an a� foreldrarnir skemmta s�r � K�pen) og �a� var miki� a� gera � kringum hana b��i � lau og sun - vi� f�rum saman � heims�kn til �su L�ru og S�lveig l�k s�r me� �rna Gunnari - �� svo hann v�ri n� ekki neitt rosalega �n�g�ur me� me�fer�ina hennar � l�gguhestinum hans.
Eins og �g sag�i var svo fari� ni�ur � b� � laugardagskv�ldi� eftir a� pabbi minn rak mig og Beggu � djammi� - �a� var mj�g KALT en f�nt. F�rum � Hress� sem systir
Beggu rekur �essa dagana og fengum Mojito (e�a eitthva� svolei�is) kokteil sem var mj�g g��ur..
Last Samurai var svo tekin � sunnudagskv�ldi� - hin f�nasta mynd. Bj�st vi� a� Kr�sarinn myndi fara � taugarnar � m�r, eins og venjulega, en �a� ger�ist alls ekki - �g m�li me� �essari mynd. Er einmitt mj�g �n�g� me� a�
japanski leikarinn sem leikur Katsumoto � myndinni s� tilnefndur til �skarsver�launa fyrir sitt hlutverk. Talandi um �skarsver�laun �� er �g reyndar �n�g�ust me� a�
Johnny Depp skuli hafa fengi� tilnefningu fyrir Pirates of the Caribbean - sem var algj�r e�al mynd - en ekki datt m�r � hug a� hann myndi f� �skarstilnefningu fyrir �etta hlutverk.