sunnudagur, febrúar 29

�g vil �ska Berglindi innilega til hamingju me� titillinn og �tskriftina. N� er ekki eftir neinu a� b��a - til a� breyta starfsheiti � s�maskr�nni �� getur �� fari� � �j�nustuvef s�mans e�a haft samband vi� s�maskr�nna � s�ma 5507050 ;o)

�g f�r � skrall � Diss (af �llum st��um) um helgina - �etta var kve�jupart� fyrir Donnu sem var a� h�tta eftir 14 �ra starf - og h�n er jafng�mul m�r p�li� � �v�. Diss er �v�l�kt happening sta�ur e�a �annig - en vi� f�rum og fengum okkur "curry" (fara � indverskan sta�) og vorum svo � sama p�bbnum allt kv�ldi�. �ar sem skralli� byrja�i klukkan 5 �� var allt b�i� klukkan 11 um kv�ldi� og �g t�k 11 lestina til Norwich og var komin upp � r�m � mi�n�tti...

�g horf�i l�ka � myndina Down with love me� Ren�e Zellweger og Ewan McGregor - �g m�li alveg eindregi� me� henni. H�n kom m�r rosalega � �vart - h�n er virkilega fyndin.

Samkv�mt breskum hef�um, si�um e�a eitthva� svolei�is �� eiga allir bangsar afm�li � dag (29 feb). �g kann n� ekki n�gu miki� � Winnie the pooh e�a Paddington til a� vita hvort a� �etta komi �r einhverjum svolei�is s�gum en �a� breytir �v� ekki a� bangsarnir ykkar eiga afm�li � dag.

fimmtudagur, febrúar 26

�a� var �v�l�kur hasar � g�rkv�ldi - �g gleymdi t�skunni minni � vinnunni me� veskinu, s�manum og �a� sem var verst... LYKLUNUM... OMG �etta var alveg hr��ilegt. �g f�kk nett hjarta�fall � lestinni �egar �g fatta�i �etta. En Carmel, �essi elska, sag�i a� �g m�tti gista heima hj� henni ef �g k�mist ekki inn til m�n og h�n l�na�i m�r pening svo �g k�mist � vinnuna � morgun. Allavega um lei� og lestin kom til Norwich kl. 17:20 �� flaug �g af sta� og komst � leigumi�lunina fyrir kl. 17:30 alveg � �ndinni (�a� tekur mig r�mlega 15 m�n. a� labba �essa lei� venjulega) sem betur fer. F�kk l�na�a lyklana hj� �eim og komst inn til m�n - hj�kket!! �g var allt kv�ldi� � g�rkv�ldi a� n� m�r eftir �etta. Netty hefur alltaf veri� me� aukalykla og �g hef lengi veri� a� sp� � a� �g �tti a� f� �� hj� henni og l�ta frekar Carmel hafa �� �v� h�n � heima � Norwich - meikar a�eins meiri sens. �a� ver�ur sko gert n�na og m�r er alveg sama hvort Netty ver�i m��gu� e�a ekki - �a� eru frekar miklar l�kur � a� h�n ver�i �a� - en I d�nt ker.

P.S. Snj�rinn er ekki enn�� kominn en �a� er sk�tkalt.

BTW - � dag ER fimmtudagur... ;o)

þriðjudagur, febrúar 24

�a� � a� snj�a aftur seinni hluta vikunnar og l�klega um helgina og sp�� er hvorki meira n� minna en T�U sentimetrum. �a� var eytt u.�.b. 10 m�n. af fr�ttunum � a� r��a �etta m�l, vi�t�l vi� yfirmann "g�tum�la" � Norwich en hann segir a� allt s� � g��um m�lum - hann og hans menn fylgist vel me� ve�rinu, s�larhringsvakt hj� skafarag�junum, b�i� a� fylla � alla "saltstauka" borgarinnar (sem almenningur getur nota� til a� salta fyrir utan heimilin s�n) en hann vill benda f�lki � �a� a� �egar �a� byrjar a� snj�a a� a�eins a� fara �t � b�lum � snj�num nema �a� s� alveg nau�synlegt. �etta er greinilega grafalvarlegt m�l - n� er bara a� b��a eftir snj�num og fr�ttunum um �a� a� f�lk hafi veri� 6 klukkut�ma a� komast lei� sem venjulega tekur 40 m�n.

Carmel var �gilega �n�g� � lestinni � morgun �v� �a� v�ri n�stum �v� kominn fimmtudagur!! �g var bara.. WHAT!! J� �a� er �ri�judagur � dag en �a� ���ir a� �a� s� mi�vikudagur � morgun og �� er svooo stutt � fimmtudaginn sem ���ir a� �a� s� stutt � helgina... �ri�judagurinn er greinilega bestur - verst a� ma�ur skuli ekki hafa fatta� �etta fyrr.

sunnudagur, febrúar 22

�a� kom a� �v� - Evr�pu korti� er m�tt � sta�inn...B�i� til ykkar eigi� kort af Evr�pu

mánudagur, febrúar 16

Ger�i n�kv�mlega ekki neitt um helgina nema sofa og horfa � sj�nvarp �v� ofn�mist�flurnar sem �g f�kk � f�studaginn eftir a� hafa fengi� ofn�mi fyrir pensil�n t�flunum sem �g var a� taka �t af s�kingu � endajaxli gera mig svo syfja�a og gj�rsamlega �urrka upp � m�r munninn. �g er a� drekka s�davatn og tyggjandi tyggj� allan daginn svo munnurinn � m�r �orni ekki upp eins og Sahara - vatni� er einhvern veginn ekki a� virka. �g f�r allavega � vinnuna � dag og �g var � vandr��um me� a� halda m�r vakandi. �g er a� reyna a� halda sj�lfri m�r � f�tum til amk 9 � kv�ld og �tla svo bara a� fara � b�li� og sofa fr� m�r allt vit.

föstudagur, febrúar 13

Hafi� �i� heyrt Take me to the clouds above sem er n�mer 1 � breska listanum �essa dagana? �etta er hryllilega skr�ti� lag - Whitney Houston + U2 + techno. "With or without you" er svo yndislegt lag a� �a� �tti n� a� vera banna� a� nota �a� � svona techno-kokteil-lag.

fimmtudagur, febrúar 12

�g var a� uppg�tva �a� um daginn a� �a� er h�gt a� br��a s�kkula�i � �rbylgjuofninum. �a� er meira en l�ti� l�klegt a� �g s� s� eina sem hafi ekki fatta� �etta en �g er mj�g �n�g� me� �essa merkilegu uppg�tvun. �v� �g kaupi jar�aber reglulega og hef oft langa� til a� br��a s�kkula�i (�ar sem �g � enn�� eftir eitthva� um 100 stykki af �essu blessa�a double cream s�kkula�i sem �g f�kk fyrir j�l.. og vantar a� losna vi�) me� jar�aberjunum en hef eiginlega ekki nennt a� standa � einhverju veseni. Svo � g�rkv�ldi �� sat �g me� �etta l�ka f�na �rbylgju-doublecream-s�kkula�i til a� d�fa jar�aberjunum m�num �.. algj�r e�all.

Svo er �g l�ka byrju� a� telja ni�ur dagana �anga� til �g fer til �tal�u - h�r til vinstri.. �etta er gert me� k�da sem �g "stal" fr� Ernu og M�dda - reyndar me� �eirra leyfi.

sunnudagur, febrúar 8

J�ja - n�na er komi� a� �v�. �g �arf ekki a� fara �t fyrir h�ssins dyr lengur. �g er b�in a� skr� mig � �skriftar-dvd-leigu � netinu. Movietrack.co.uk b��ur n� upp � �skrift �ar sem �g borga 14 pund � m�nu�i (1700 kr) og svo b� �g til lista me� amk 20 myndum sem mig langar a� sj� og svo senda �eir m�r fyrst tvo diska (sem �g er b�in a� f�) og �egar �g skila �eim fyrsta �� senda �eir n�sta disk af listanum m�num sem er inni. �g m� hafa diskana � allt a� viku en �a� eru samt engar sektir ef ma�ur heldur �eim a�eins lengur. Svo b�tir �� bara diskum sem �ig langar til a� horfa � vi� listann eftir �v� sem �� finnur �� e�a �eir eru gefnir �t. �g hef nota� �essa s��u ��ur til a� leigja "video" �v� n�sta video leiga vi� mig er � 15-20 m�n. g�nguf�ri � gegnum hverfi sem g�ti ver�i betra - er s.s. a�al d�p gatan � b�num.

B�tti vi� n�jum link undir "P�jurnar" � myndas��u Michaelu El�sabetu sem er sonard�ttir Marin�s br��ur hennar m�mmu.

sunnudagur, febrúar 1

B�tti vi� kr�kju � F�sa fr�nda minn sem er � Stuttgart. Hann er mikill bullari.

London, beib�... aftur...

�g f�r til London � g�r a� sj� Cirque Du Soleil s�ningu sem heitir Dralion - sem var ge�veikislega flott.

Er svo b�in a� vera � �v� a� setja st�linn saman sem �g keypti svo �g g�ti n� seti� 24/7 fyrir framan t�lvuna �n �ess a� r�sta �xlinni � m�r. Setti hann au�vita� vitlaust saman fyrst en �etta t�kst � annari tilraun. �a� besta vi� �ennan st�l er eiginlega a� kassinn sem hann kom � - sem var �v�l�kt hefta�ur og teipa�ur saman og svo stendur st�rum st�fum utan � honum: "Do not use sharp objects to cut carbon open". Hvernig � ma�ur �� a� opna kassann?!?!?

BTW: Snj�rinn er farinn - allt er or�i� eins og �a� � a� vera � Bretaveldi. N�na er bara veri� a� kvarta yfir �v� a� �eir sem sj� um a� salta skuli ekki sj� framt��ina og vita n�kv�mlega hven�r byrjar a� snj�a og fara � n�kv�mlega r�ttum t�ma a� salta svo �a� s� ekki of miki� salt � g�tunum ��ur en �a� byrjar a� snj�a (svo salti� ey�ileggi ekki b�lana a� nau�synjalausu) og svo a� snj�rinn bara "hverfi" eins og d�gg fyrir s�lu um lei� og hann lendir � g�tunum. �a� a� f�lk s� f�fl, kunni ekki a� keyra � snj�, allir hafi fari� heim � sama klukkut�manum (allir sendir heim �r vinnunni um lei� og �a� byrja�i a� snj�a almennilega) og s� � sumardekkjum hefur greinilega ekkert haft me� �etta a� gera.