þriðjudagur, apríl 27

Myndir fr� �rsh�t��inni

H�r eru allar myndirnar sem Duncan t�k.

H�pmyndir af k�rekunum og indj�nunum eru h�r (fr� vinstri: Minette, Annette, �g, Dan (Woody �r Toy Story), Trudi, Andrea og Bob) og h�r. M�m�an vann ver�laun fyrir besta b�ninginn sem allir voru bara mj�g s�ttir vi�

mánudagur, apríl 26

�a� var brj�la� stu� � �rsh�t��inni, hesturinn minn haga�i s�r vel og meira a� segja komst aftur heim � einu lagi. �g var frekar miki� � �v� og �kva� �a� �egar �g kom heim a� �g �yrfti a� l�ta renna af m�r og horf�i � Friends og Will and Grace sem �g haf�i teki� upp fyrr um kv�ldi� ��ur en �g f�r a� sofa. �g vakna�i svo 4 t�mum seinna me� �v�l�ka timburmenn og gat �m�gulega sofna� aftur. �annig a� �egar klukkan var or�in 5 � eftirmi�daginn �� �kva� �g n� a� leggja mig a�eins � tvo t�ma og stillti s�mann minn til a� hringja � mig - �g vakna�i svo klukkan 6 morguninn eftir.

Svo � sunnudaginn �� f�r �g a� sp� � um hva� Friends hef�i eiginlega veri� sem �g horf�i � � f�studagsn�ttina og gat �m�gulega muna� �a� �annig a� �g �kva� a� horfa � ��ttinn aftur. �etta var n� frekar fyndi� �v� �a� var eins og �g hef�i s�� �ennan ��tt fyrir u.�.b. 3 �rum s��an en ekki 36 t�mum s��an �v� mig r�ma�i � a� hafa s�� �etta og hitt en �g mundi ekkert eftir mestu af �v� sem ger�ist... �g sem h�lt �g hef�i n� ekki veri� svona full.

fimmtudagur, apríl 22

Hestar og kanar�fuglar

Norwich City Football club (li�i� hans Einars!!) komst upp �r fyrstu deild og � �rvalsdeildina � g�rkv�ldi!! Vei... til hamingju Einar ;o)

�rsh�t��in er � morgun og eins og venjulega er �ema og �ema� � �r er Hollywood-glam�r. � fyrra var �ema� Las Vegas og �� f�rum vi� � nunnub�ningum �annig a� � �r var au�vita� ekki bara h�gt a� fara � f�num kj�lum og sm�king heldur var �kve�i� a� fara sem k�rekar og indj�nar. Adam, Bob og Netty eru a� fara sem indj�nar en �g, Minette, Trudi og Dan �tlum a� fara sem k�rekar. Dan reyndar fer sem Woody �r Toy Story - mamma hans sauma�i � hann vesti sem er n�kv�mlega eins og vesti� hans Woddy me� bandinu aftan � til a� trekkja hann upp og alles. M�r skilst a� �� sag�i hann v�st einhverjar setningar... �a� er svol�ti� langt s��an �g s� myndina. En Dan er v�st me� �essar setningar � hreinu og mun fara me� ��r ef einhver trekkir hann upp.

�g er b�in a� ey�a s��ustu tveimur kv�ldum � �a� a� b�a til hestinn minn sem er b�inn til �r pappakassa sem �g mun hafa um mitti�. Trudi teikna�i upp hestshaus sem �g f�kk l�na�an og klippti �t �r pappaspjaldi til a� setja framan � kassann og svo er �g b�in a� b�a til tagl og fax �r fj�lubl�rri ull og er b�in a� fl�tta tagli� a� hluta til og setja perlur � �a�. �g var reyndar bara a� kl�ra a� l�ma faxi� � fyrir 5 m�n. �annig a� �g ver� a� fl�tta �a� � morgun ��ur en �g fer. �ar sem m�nir listr�nu h�fileikar eru non-existent �� reyndi �g ekki einu sinni a� m�la minn hest �annig a� �g keypti bleikan, gulan og gr�nan r�nd�ttan gjafapapp�r og pakka�i hestinum m�num inn - hausnum og alles. �etta ver�ur flottasti hestur ever!! �g er l�ka b�in a� fl�tta u.�.b. tvo metra af fj�lubl�u ullinni sem �g �tla a� nota sem beisli svo �g geti n� bundi� hestinn minn vi� barinn �egar �g fer �anga�.

BTW: Sj�nvarpi� komst � lag � �ri�judagskv�ldi� og MSN-i� er komi� � lag l�ka .. betri og bjartari t�mar framundan in the House of Mar�

sunnudagur, apríl 18

Operation "Family is coming" og Operation "Family is here" gekk mj�g vel. �a� var kr�sa� um Norwich og fari� � einn dag til Cambridge �ar sem eytt var �t�pilegum t�ma � hinum �msu b�kab��um. �g keypti a�eins eina b�k sem �g held a� s� svo farin til �slands �v� �g get ekki fundi� hana nokkurs sta�ar - �g held a� mamma hafi lauma� henni � t�skuna s�na. Bangs�mon tr�� og kubbakastalinn sl� �v�l�kt � gegn hj� S�lveigu og �� s�rstaklega hin �rj� einstaklega skemmtilegu hlj�� sem er h�gt a� l�ta kastalann framlei�a :o). H�n var l�ka miki� � �v� a� setja viskustykki � �vottav�lina - sem virtist vera mj�g skemmtilegt. �� svo a� �a� hafi veri� meirih�ttar a� sj� fj�lskylduna og lei�inlegt a� sj� � eftir �eim � �ri�judaginn �� var baki� mitt mj�g �akkl�tt �v� �egar �g svaf � almennilegu r�mi a�faran�tt mi�vikudagsins - sex n�tur � gulu "kyssu" d�nunni minni var a�eins of miki�. En �g f�r � nudd � g�r og Claire vildi endilega a� �g pr�fa�i steinanudd sem var mj�g �hugavert. �a� voru settir heitir steinar � bekkinn �annig a� �g l� � �eim � bakinu og �eir voru ra�a�ir upp eftir hryggnum og svo voru settir litlir (heitir) steinar � milli t�nna � m�r - ekkert sm� gott!!! Svo var �g nuddu� alls sta�ar me� heitum steinum. Ekki sl�mt.

�a� hafa veri� �mis t�knileg vandam�l a� herja � the House of Mar� undanfarna daga. T�lvan m�n hrundi �etta l�ka rosalega � fimmtudagskv�ldi� og �g �tla�i aldrei a� koma henni � gang aftur (�g held a� alls herjar straujun muni gerast � n�nustu framt��), �g kemst ekki inn � MSN-i� af einhverjum �skiljanlegum ors�kum og �egar �g �tla�i a� kveikja � sj�nvarpinu � �ri�judagskv�ldi� (eftir a� fj�lskyldan var farin) �� var bara salt og pipar � sj�nvarpinu. M�r datt strax � hug a� l�til dama hef�i kippt � einhverjaar sn�rur en eftir a� hafa t�kka� � �llu svolei�is �� komst �g a� �v� a� anna� hvort var loftneti� h�tt a� virka e�a sj�nvarpi�. Eftir a� hafa tala� vi� n�granna m�na �� kom �a� � lj�s a� �a� var loftneti� og �g er b�in a� vera sj�nvarpslaus s��an � �ri�judagskv�ldi�!! �a� er eitthva� vo�alega miki� vesen � �essu loftneti og fyrirt�ki� sem � a� sj� um a� laga �a� getur ekki gert neitt fyrr en � fyrsta lagi � morgun. �g meira a� segja missti af ER-inu m�nu sem er n�tt�rulega algj�rt disaster. �g f�kk einn �r vinnunni til a� taka upp fyrir mig Six Feet Under (sem er mitt upp�hald). �a� er n� samt �g�tt a� vera svona sj�nvarpslaus �v� �g er eiginlega b�in a� komast a� �v� a� �essi tveir ��ttir eru �eir einu sem �g er mj�g svekkt yfir a� hafa misst af - restina get �g alveg misst af. �g sem var n� sj�nvarpssj�klingur me� meiru h�r � den...

mánudagur, apríl 5

Operation "Family is coming" f�r � fullt swing um helgina. �ll �b��in or�in skv�k� cl�n, Andrea b�in a� l�na m�r auka st�la (er bara me� �rj� st�la), Carmel �tlar a� l�na m�r kubbakastala sem krakkarnir hennar eiga og svo keypti �g Winnie the Pooh tr� fyrir S�lveigu sem er h�gt a� taka � sundur - vo�a flott - �a� fl�tur l�ka �annig a� �a� er h�gt a� leika s�r me� �a� � ba�inu (var a� sp� � a� kaupa �rkina hans N�a en var ekki viss um a� foreldrarnir yr�i hrifnir af �v� a� �urfa a� druslast me� �etta aftur heim). N� � bara eftir a� kaupa bj�r handa Einari, rau�v�n handa pabba, Grand handa m�mmu og �yr�, bleiur og kerru handa S�lveigu og allt er or�i� redd�. N� problem.