föstudagur, maí 28

F�studagur, �tborgunardagur og �riggja daga helgi - gerist ekki betra!!

Operation "I'm going to Italy" mun fara af sta� �essa helgina - �r�fa �b��ina (svo Begga komist inn :o), fatakaup og fleira. Er b�in a� vera a� lesa b�k um nor�-austur �tal�u � dag og g�r til a� �g geti fari� a� skipta m�r af �v� hvert vi� munum fara og hva� vi� munum gera � �tal�u ;o)

fimmtudagur, maí 27

Byrja�i a� lesa Da Vinci k��an e. Dan Brown � g�r en h�tti eftir 48 bls.

�g f�kk hana nefnilega l�na�a hj� Netty sem hefur lesi� b�kina tvisvar sinnum - en �a� er ekki h�gt a� sj� � b�kinni a� h�n hafi nokkurn t�man veri� opnu�. B�kin var nefnilega fengin a� l�ni me� nokkrum skilyr�um:

�g m� ekki bretta upp � bla�s��urnar - sem �g geri reyndar aldrei.
�g m� ekki �hreinka, n� setja nein brot � k�puna
Upphaflega m�tti �g ekki setja brot � kj�linn � b�kinni en �g sag�i a� �g myndi pott��tt gera �a� �annig a� �g f�kk n��arsamlegt leyfi til a� setja EITT brot � kj�linn.

�egar ma�ur opnar splunkun�jar b�kur �� eru ��r svol�ti� st�far og �a� fyrsta sem �g geri alltaf er a� opna b�kurnar og "li�ka" ��r a�eins til. �g reyndar ger�i �a� ekki vi� b�kina hennar Netty (sem er alveg eins og h�n hafi aldrei veri� opnu�) - en svo f�r �g a� lesa og st�fleiki b�karinnar f�r eitthva� � taugarnar � m�r og � bls. 4 setti �g brot � kj�linn (hugsunarlaust!!) sem er reyndar bara fors��an �annig a� �a� s�st eiginlega ekki.. en mitt stress er: telst �etta sem brot � kj�lnum e�a ekki ?? Svo er �g l�ka alltaf me� b�kurnar � t�skunni minni �v� �g lendi oft � �v� a� b��a eftir lestinni og svolei�is og b�kurnar m�nar ver�a oft svol�ti� ve�ra�ar - l�ta �t fyrir a� hafa veri� lesnar amk einu sinni.

�g �kva� �v� a� h�tta a� lesa b�kina hennar Netty og anna� hvort reyna a� f� b�kina � b�kasafninu e�a hreinlega kaupa hana. �g nenni ekki svona veseni.

P.S. Or�i� b�karkj�lur er � bo�i �yr� sem vinsamlegast sag�i m�r hvernig ma�ur segir "spine of a book" � �slensku eftir a� �g haf�i velt �essu fyrir m�r � 24 klst. og gat ekki me� nokkru m�ti muna�

mánudagur, maí 24

Loksins, loksins, loksins b�in a� uppf�ra s��una - h�tt � gelgjuskei�inu (�.e. Aragorn) mest vegna �ess a� �g er svekkt yfir �v� a� �urfa a� b��a til 5. n�v til a� sj� Return of the King: Extended version :o(

�eir sem hafa kvarta� yfir athugasemdunum m�num geta gla�st yfir �v� a� �g er byrju� a� nota Haloscan.com athugasemdir eins og "allir" hinir.

�a� er �mislegt b�i� a� gerast � bloggfallinu: f�r � mikil h�t��ah�ld ni�ri � mi�b� � tilefni af �v� a� Norwich City vann 1. deildina � f�tbolta og �.a.l. komst upp � �rvalsdeildina. Rosa stu�, skr��ganga og l�ti. Allir kl�ddir � gult og gr�nt.. nema �g.
Var� sm� veik, f�r aftur � fyller� me� Andreu, Richard og kennurunum (�essir kennarar eru st�rh�ttulegir), sat � d�mkirkjugar�inum � 4 t�ma a� lesa og brann �v�l�kt � andlitinu og handleggjunum (Er eins og eldhn�ttur � framan), er byrju� a� vakna � milli 8 og 9 � morgnanna um helgar! Svenpurkan mikla er reyndar ekki mj�g �n�g� me� �a�.

Troy - �a� er eitthva� f�lk a� kvarta yfir �v� a� �etta s� ekkert eins og sagan sem myndin � a� vera bygg� �.. �g segi bara: Who cares!!! Bradsterinn er me� s�tt h�r, � litlum sem engum f�tum - sem hann fer svo regluglega �r!! ...er h�gt a� bi�ja um meira. Reyndar er g�inn sem leikur Hector mj�g g��ur.

Van Helsing - �g�tis poppkorn mynd. M�li frekar me� Troy.

Kl�ra�i a� lesa tv�r b�kur �.�.m. ein af b�kunum sem �yr� gaf m�r � j�lagj�f - enda�i � �v�l�kum cliffhanger en n�sta b�k kemur �t � j�l� �annig a� �g �arf ekki a� b��a lengi.
Angels and Demons e. Dan Brown er ekkert sm� spennandi b�k og er m.a. �st��an fyrir �v� a� �g brenndist svona hryllilega � g�r - gat ekki lagt b�kina fr� m�r. Begga: �� �arft sem sagt ekki a� l�na m�r hana � �tal�u. BTW ��ur en �g f� fullt af aths. um a� Da Vinci k�dinn s� miklu meira spennandi �� vil �g koma �v� � framf�ra �a� �a� er �egar b�i� a� segja m�r �a�. S� b�k er n�st � listanum.

Fyrir �hugasama �� er h�gt a� sj� myndir fr� Norwich (me� fj�lskylduna � forgrunni) � myndas��unni hennar Sollu s�tu.

miðvikudagur, maí 19

Draumr��ningar

� n�tt dreymdi mig a� vinstri augnt�nnin hef�i dotti� �r munninum � m�r - �g f�r til tannl�knis sem var myndarlegur ungur ma�ur � tein�ttum jakkaf�tum og af einhverjum �st��um �� lenti �g � �v�liku rifrildi vi� manninn og enda�i � �v� a� labba �t. Svo var t�nninn allt � einu komin aftur en �a� var b�i� a� "brettast upp" � hana og �g f�r eitthva� a� vesenast � t�nninni og ne�ri helmingurinn af henni brotna�i af - �g fer aftur til tannl�knisins � tein�ttu jakkaf�tunum og lendi aftur � rifrildi vi� manninn �t af einhverju sem �g hef ekki hugmynd um hva� var og ��ur en rifrildi� enda�i �� vakna�i �g.

�g held a� �etta ���i anna� hvort a� �g muni vinna � lott�inu e�a missa allar tennurnar flj�tlega.. hva� segi� �i�

sunnudagur, maí 9

Hamingju�skir!!

�g vil byrja � �v� a� �ska systur minni innilega til hamingju me� �a� a� vera b�in me� pr�fin og �a� a� h�n s� or�in l�gfr��ingur me� meiru. N� b�� �g spennt eftir �v� a� h�n ver�i r�kur og fr�gur l�gfr��ingur svo �a� s� h�gt a� byrja � �v� a� gera allt sem er b�i� a� setja � hold �anga� til h�n ver�ur r�kur og fr�gur l�gfr��ingur :o)


�g vil einnig �ska Ellu Maju og Sigurborgu innilega til hamingju me� �r�tugsafm�lin. Sigurborg 4. ma� og Ella Maja � dag 9. ma�.

F�r � dag og keypti m�r s�fabor�. �g er b�in a� vera a� horfa � �etta bor� � margar vikur og n�na er �a� � �ts�lu � 130 pund svo �g skellti m�r bara � �a�. �g �arf reyndar a� s�kja �a� n�stu helgi og er ekki alveg me� �a� � hreinu hvernig �g �tla a� fara a� �v� en �etta reddast.

Annars er �a� helst � fr�ttum a� Trudi sem er a� vinna me� m�r er komin me� hlaupab�luna og �arf a� vera heima � 2 vikur vegna smith�ttu. En �a� sem m�r fannst merkilegast vi� �etta er a� foreldrarnir sem vinna me� m�r voru a� sp� � hvort �au �ttu a� f� hana til a� halda hlaupab�lupart� til a� smita b�rnin af hlaupab�lu. �etta er v�st mj�g algengt h�rna �ti. �g man n� ekki eftir a� hafa heyrt um svona "part�" heima... en �a� er spurning hvort ma�ur �tti a� halda flensupart� n�st �egar ma�ur ver�ur veikur.

þriðjudagur, maí 4

S��asta helgi byrja�i vel - datt hryllilega � �a� � f�studagskv�ldi� me� Andreu, Richard (manninum hennar) og samkennurum hans �annig a� laugardagurinn f�r fyrir l�ti� en m�r t�kst samt a� ruslast ni�ur � b� um fj�gur leyti� og f�r � klippingu og n�stum allt h�ri� var klippt af m�r. �g ba� d�muna um a� stytta h�ri� � m�r �annig a� �a� n��i ni�ur � axlir en h�n klippti "a�eins" meira af �v� EN h�n �ynnti �a� n�kv�mlega eins og �g vildi a� h�n ger�i �a� (sem er � fyrsta skipti sem �a� gerist eftir a� �g flutti hinga� �t) �annig a� �g fyrirgaf henni klippigle�ina. Svo var glampandi s�l og f�nt � sunnudaginn �annig a� �g l� allan daginn �t � d�mkirkjuga�inum a� s�la mig. �a� var svo Bank Holiday � g�r en �a� rigndi eldi og brennisteini �annig a� �a� ger�ist ekki miki� �ann daginn.