Adam kom aftur � vinnuna � g�r: 8 klst heilaskur�a�ger� 18. j�n� - aftur � vinnuna 16. �g�st. �tr�legt. Minette sem er k�kuger�armeistari deildarinnar bj� til k�ku � laginu eins og tv� brj�st � brj�starhaldara, au�vita�. Hann var ekkert sm� �n�g�ur me� �essa k�ku.
101 Reykjav�k var � BBC2 � g�rkv�ldi og �g au�vita� horf�i � hana - �a� sem m�r fannst best vi� a� horfa � hana h�rna var a� h�n var n�tt�rulega me� enskum texta. Svol�ti� sni�ugt a� sj� hvernig hlutirnir voru ��ddir og hverju var sleppt. T.d. �egar Hlynur er a� l�sa matarbo�inu � "tannl�knah�llinni � Arnarnesinu � Gar�ab�" - �essi brandari virkar n�tt�rulega ekki � neinu ��ru tungum�li og � ensku var bara tala� um "the dentist's big house" e�a eitthva� �l�ka.
Er a� fara � mat � kv�ld til Andreu sem vinnur me� m�r og er � lestarli�inu - h�n og ma�urinn hennar, Richard, bjuggu � N�ja Sj�landi � 2 �r og �au �tla a� s�na m�r myndir og benda m�r � flotta sta�i til a� fara a� sko�a. BTW - �g er b�in a� kaupa flugmi�ann: Fer fr� London 28 des. og lendi � Auckland 31. des. Fer svo fr� Auckland 10. mars og lendi � London 11. mars. �g fl�g � gegnum LA sem gerir �a� a� verkum a� �g m� taka me� m�r tv�r t�skur sem mega vera 32 kg. hver. Ef �g hef�i fari� � gegnum As�u �� hef�i �g "bara" m�tt taka me� m�r �essi venjulegu 20-25 kg. �etta er ekkert sm� miki� - hver fer�ast me� 64 kg. anyway??