�a� er einhver �endanleg bloggleti � gangi �essa dagana. �g er b�in a� vera meira og minna "veik" � 2 vikur �.e. �g var me� h�sta dau�ans � eina viku og �urfti a� vera heima alla s��ustu viku �v� �g gat ekki bo�i� nokkrum manni upp � a� vera n�l�gt m�r � vinnunni. N�na er �g me� svona "now you see me now you don't" kvef. �g fyllist af hori og hnerra stanslaust � svona 2-3 t�ma � dag og svo allt � einu er bara skr�fa� fyrir hori� og att b�... �anga� til n�st. �etta ger�ist t.d. � milli 9 og 11 � morgun. Merkilegt.
Horf�i reyndar � nokkrar myndir � h�stakastinu langa t.d.
Spin sem skv. Myndbandabla�inu �tti a� vera algj�r e�al mynd. �a� kannski hef�i �tt a� vera sm� hint a� mestur textinn f�r � a� segja a� leikstj�rinn v�ri sonur Robert Redford. En h�n var sem sagt svona "lala" og frekar ni�urdrepandi. T�k reyndar
Posession me� sem fr�a mynd - sem er hin f�nasta mynd og �g � einmitt b�kina sem vann Booker ver�launin 2001. En eins og Victoria Beckham �� kl�ra�i �g aldrei b�kina ... ekki af �v� a� h�n var ekki g�� (sem h�n er), �g bara kl�ra�i hana aldrei. �g held �g hafi byrja� � henni fyrir 3 �rum s��an - �tli �g ver�i ekki a� byrja upp � n�tt ef �g �tla a� kl�ra hana einhvern t�man. �etta er einmitt b�k nr. 3 sem �g hef aldrei kl�ra� - s� fyrsta var Dune sem � a� vera bibl�a sci-fi a�d�anda og ma�ur er bara ekki "alv�ru sci-fi a�d�andi fyrr en ma�ur er b�in a� lesa �essa b�k" en gu� minn g��ur hva� h�n var langdregin og lei�inleg, �g var bara ekki a� f�la hana .. �annig a� �g ver� greinilega aldrei alv�ru sci-fi a�d�andi alveg eins og �g mun aldrei "f� a� vera" alv�ru n�rd.... t�r, sniff.