föstudagur, janúar 27

Prófaði DDV matinn á Nings í hádeginu. Fékk mér kjúkling með grænmeti í chili og soyasósu - sem var bara mjög fínt þrátt fyrir að vera ekkert smá sterkt. Það byrjaði að renna úr nefinu á mér og allt. EN þetta er ekkert smá dýrt - 1495 kr. takk - fyrir 120 gr. af kjúkling, 300 gr af grænmeti og 75 gr. af hrísgrjónum.